FANDOM


Card Captor Sakura - Spilalýsingar

Forsíða | Nýjar síður | Íslenskar síður | Flokkar | Hjálp

Card Captor Sakura Cards

Íslenska
  • Spilalýsingar
Svenska

The Clow Cards eru töfraspil, sem Clow Reed bjó til. Hvert spil hefur sérstaka eiginleika og eru sum árásargjarnari en önnur. Þegar einhver skrifar nafn sitt á spil hlýður það honum eða henni.

The FlyEdit

Fly getur flogið og borið einhvern með sér. Sakura getur sameinað Fly með töfralyklinum eða skónum hennar til að fljúga.

The WateryEdit

Watery birtist sem hafmey. Hún er mjög árásargjarn og er erfitt að fanga hana út af því að hún er bara vatn. Watery getur skipað vatni og myndað hvirfilstrauma.

The ShadowEdit

Shadow birtist sem persóna með kápu og sést því aldrei í andlit hennar. Shadow skipar skuggum og er máttur hennar mestur á nótti til.

The FloatEdit

Float getur látið hluti og fólk svifað. Þetta spil er hægar en Fly, þó getur það látið fleira svifað í einu. Float birtist sem loftbelgur þegar það er ekki í spilaformi.

The EraseEdit

Erase hefur hæfileikann að láta hluti hverfa. Einnig getur það eytt minningar fólks. Erase birtist sem þoka eða persóna.

The GlowEdit

Glow hefur hæfileikann að lýsa dauft en fallega. Það birtist sem stelpa eða mörgum litlum glóandi ljósum.

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.